miðvikudagur, 23. apríl 2008

Burdargjald greitt

Vid hofdum akvedid ad senda dot heim til Islands sidasta daginn okkar i Hoi An. Baedi af thvi ad vid vorum bunar ad lata sauma a okkur heilan helling af fotum - og ekki fraedilegur moguleika ad troda ollu gossinu i bakpokana - og lika af thvi ad vid vorum ordnar threyttar a ad bera med okkur flispeysur, vindjakka, ullarboli og annad heitt stoff sem vid notudum i Japan og Kina.

Hoi An er thekkt fyrir klaedskerana sina og thad er ekki ovenjulegt ad turistar lati sauma a sig heilu fataskapana. Posthusid i baenum bydur thess vegna a tha thjonustu ad senda mann med kassa og vigt a hotelin og spara thannig ferdamonnum sporin. Vid nyttum okkur thessa luxus thjonustu, ad sjalfsogdu.

Thegar allt dotid okkar hafdi verid vigtad, skrad og trodid i kassa tilkynnti postgaeinn ad vid thyrftum ad senda tvo kassa! Hamarksthyngd a einum kassa var 30 kg, en vid Anna og Hanna vorum allar med 10 kg hver og Una med 5 kg... frekar svakalegt.

Vid og postgaeinn med kassana tvo a milli okkar. Her vorum vid ad velta thvi fyrir okkur hvernig i oskopunum hann aetladi ad ferja gossid upp a posthus.



"Minnsta malid, eg skelli thessu bara a vespuna!"

Aftari gaeinn sat a thriggja sentimetra bili. No problem!

Nuna erum vid i Mui Ne, litlum strandbae nedarlega a austurstrondinni. Her gistum vid i thrjar naetur og holdum svo afram til Saigon (Ho Chi Minh City). Vid erum ekki bunar ad gera mikid annad en ad sofa, borda, liggja a strondinni, busla, borda, tjilla og sofa. Afar ljuft! Solin er samt alveg svakalega sterk herna. Vid barum allar a okkur solarvorn, baedi SPF 30 og 50, en samt erum vid allar brunnar! Eg la langstyst i solbadi en er tho verst farin, skadbrunnin ad aftan og eeeldraud a bakinu... nokkur konar jardarberja Homeblest!

Sorri mamma, eg lofa ad thetta gerist aldrei aftur!

Vid hofum thvi allar fest kaup a aloe vera geli i massavis og aetlum ad vera duglegri ad bera a okkur. Aetli eg klini ekki a mig SPF 50 a halftima fresti naestu vikur. Faranlega hot!

I dag aetlum vid i jeppaferd ut ad raudu sandoldunum sem heradid er fraegt fyrir. Thar aetlum vid ad renna okkur a sandbrettum fram a kvold og taka svo fullt af myndum af solsetrinu. Romo.

Thangad til naest,

Asdis Eir

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kaera Homeblest

Kortid thitt barst loksins, og kom mér á endanum á óvart. Hélt thad vaeri tröllum gefid. Muchas gracias.

Allt gott ad frétta hédan.

Nafnlaus sagði...

Þetta sagðirðu líka síðast, stelpurófan mín! Máltækið "Brennt barn ..." á greinilega ekki við þig. Æi, ég vorkenni ykkur samt að vera svona illa brenndar (brunnar - hmm!). Þið hefuðuð átt að taka innfæddu stelpurnar ykkur til fyrirmyndar. Haldið áfram í góða gírnum og farið alltaf varlega. Knús og margir kossar

Nafnlaus sagði...

Haha, æj, þetta far verður örugglega lengi að fara. Gott að hafa brennimerkta minningu um ferðalagið :) Hlakka til að sjá allt góssið.

Kossar og knús til ykkar allra :)

Nafnlaus sagði...

elsku hjartans Ásdís mín, yndislega. Vonandi er sólbruninn orðinn betri. Passið ykkur á sólinni. Ástarkveðja, amma

Nafnlaus sagði...

Áááiii...get ímyndað mér að það sé ekki gott að skella bakpokanum upp á svona sólbrennt bak...

Ásdís Eir sagði...

Magnus, min var anaegjan! Gaman ad thad hafi svo ad lokum komid a ovart. Ekki buast vid odru korti (get it?)

Mamma, nuna er bruninn odum ad jafna sig og eg er farin ad lita a thetta sem semi-brunku bara. Mun orugglega gleyma sarsaukanum fljotlega og ekki laera af reynslunni i thetta skiptid heldur.

Ella gella, hehe rett er thad! Um ad gera ad hafa minjagripina endingargoda :) Thad verdur orugglega haldin mega tiskusyning a Froni thegar pakkarnir berast... ther er bodid!

Amma min, thetta er allt a rettri leid :) Eg verd vonandi meira i att vid sukkuladi Homeblest thegar vid hittumst aftur i sumar.

Sigrun, thu att kollgatuna. Talardu af reynslu kannski? ;)

Steinunn sagði...

úff þetta var svakalegur bruni!! Hlakka til að sjá fötin ykkar stelpur, geri ráð fyrir að mér sé líka boðið í tískusýninguna ;) Ef ekki get ég örugglega mútað ykkur, bakað eða eitthvað ;)

Unknown sagði...

Ouch!!! Takk fyrir kortid elskurnar! Ykt gaman ad fylgjast med ykkur her, hlakka til ad hvalast med ykkur i sumar. Hvenaer erud thid vaentanlegar a klakann (thar sem er alveg ohaett ad skilja SPF 50 eftir heima)?

Anna sagði...

Steinunn min, thu verdur ad baka eitthvad gomsaett, ekki spurning ;)

Sunna vid komum til landsins 4. juni og eg byrja ad vinna 9.juni, bara rolegheit heima i nokkra daga fyrst. Asdis byrjar eitthvad seinna, er ad fara i sumarprof. Hvenaer byrjar thu?? Hlakka til, thetta verdur storkostlegt sumar!! :)

 
eXTReMe Tracker