miðvikudagur, 5. mars 2008

Sarkozy og Mikki mus

I gaerkvoldi akvadum vid ad fresta fiskmarkadinum um einn dag i vidbot og sofa til niu i stadinn. Likamsklukkurnar eru enn i ruglinu, en thetta er allt ad koma. Onnur atlaga verdur gerd i fyrramalid. Thetta skal takast!

I stadinn forum vid i keisarahallargardinn og nutum vedurblidunnar. Einungis fjordungur gardsins er opinn almenningi svo vid saum nu ekki mikid af hollinni sjalfri. I stadinn saum vid steingrunn pagodu (sem i fyrndinni var fimm heada ha og su heasta i Tokyo, en hun brann arid 1657), samuraija-vardhus og steinhelli sem notud var sem vopna- og birgdageymsla i denn. Og audvitad tre og gras og blom. Thad hvilir mikil mystik yfir "forbodna" hluta gardsins og ekki nokkur leid ad gaegjast tangad inn. Tegar vid gengum i att ad Nijubashi-brunni (bru, ekki brunnur) kom madur og meinadi okkur med kurteisislegu handapati ad fara stystu leidina. Hann var i jakkafotum og med earpiece og ogn valdsmannlegri en hinir verdirnir. Vid lobbudum thvi lengri leidina medfram breidgotunni og veltum fyrir okkur hvad vaeri i gangi. Tegar vid komum naer brunni saum vid hvar bilalest keyrdi ur keisarahollinni og yfir steinbruna og thyrptist folkid ad henni, eins nalaegt og thad komst. Var keisarinn ad fara i baejarferd?! Vid vorum nu ekki eins spenntar og margir tharna en letum tho hrifast med og smelltum af nokkrum myndum. Tegar lestin kom near sast franskur fani blakta fremst a einum bilnum og akvadum vid ad thar vaeri Sarkozy a ferd, kominn ur keisaraheimsokn.


Bilalest Sarkozy. Carla Bruni var liklega i aftursaetinu a svarta bilnum.

Um eftirmiddaginn akvadum vid ad gledja barnid i okkur og fara i Disneyland. Tad helltist yfir okkur nostalgiutilfinning um leid og vid stigum ut ur lestinni og Disneytonlistin omadi i eyrum okkar. Tokyo sjalf er nu eins og aevintyraheimur ut af fyrir sig, svo thegar aevintyraheimur Disney blandadist vid var thad naestum of mikid af thvi goda. Skolastelpur a unglingsaldri i hjordum, klaeddar miniminipilsum og hnesokkum og drekkhladnar Disney varningi, hlupu ut um allt med aedisglampa i augum. Flestir tharna letu taka mynd af ser med Mikka, Gosa eda Bangsimon... en tvaer stulkur letu ser thad ekki naegja og badu okkur nadarsamlegast um ad sitja fyrir med ser.

Hressu japonsku stelpurnar sem vildu frekar fa mynd af ser med okkur en med Mikka mus.

Svo bidum vid i rod i einn og halfan tima til ad fara i vatnsrussibanann i Critter Country. Vorum naestum bunar ad gefast upp en akvadum ad thrauka. Thegar vid settumst i trjadrumbinn tok vid sigling gegnum surt skogardyraland med dansandi dyrum haegri og vinstri og vid nutum hverrar sekundu. Hefur thu sed dansandi dufnahorur?

Myndin sem var tekin af okkur i "klimaxi" ferdarinnar er OMETANLEG. Eins og Una segir, tha er thad hennar helsti kostur hvad hun myndast vel a svona russibanamyndum... og vid fengum svo sannarlega sonnun fyrir thvi.

Asdis Eir Simonardottir.

2 ummæli:

Unknown sagði...

Úff!! Ég er ekki frá því að það votti fyrir "örlítilli" öfund hérna megin á hnettinum :P

sighvatsson sagði...

peace up, a-town, eins og usher sagði. alltaf eru japanir með peace merkið á lofti þegar myndavélin er dregin upp

 
eXTReMe Tracker