þriðjudagur, 4. mars 2008

Fyrstu solarhringarnir

Vid erum sumse komnar til Tokyo eins og lesa ma ur odrum bloggum. Vid erum ennta pinulitid rugladar a timanum sem veldur tvi ad um kaffileytid byrjum vid yfirleitt ad fa svefngalsa med medfylgjandi hlatri og ruglingi.
I London vorum vid svo heppnar ad fa gistingu hja Sunnu nokkurri heidurskonu, vinnufelaga Onnu og Asdisar. Hun var frabaer gestgjafi og tad var mjog gott ad geta byrjad tetta bara i heimahusi, pantad pizzu heim um kvoldi og glapt a sjonvarpid, tvi vid vorum mjog uppgefnar eftir tennan eina dag i London tar sem vid vorum a hlaupum ad sinna erindum. Vid hofdum allar komid til London adur nema Hanna svo vid skodudum okkur nu ekki mikid um tar, fyrir utan ad fara i London Eye i ljosaskiptunum med sitt fallega utsyni yfir borgina.

Hanna Rut fyrir framan tinghusid og Big Ben

Flugid gekk svo agaetlega fyrir sig nema Hanna Rut var su eina sem gat sofnad, svo vid misstum i raun heila nott ur og erum enn adeins ad jafna okkur, sbr. adurnefnd ummaeli um svefngalsann. Tokyo hefur annars verid skemmtileg hingad til. Tetta er natturulega ofbodslega stor og mannmikil borg, med engum eiginlegum midbae heldur morgum hverfum sem hvert hefur sinn karakter. Vid hofum hingad til skodad okkar eigid hverfi, Asakusa, sem er i gamla borgarhlutanum, og Shinjuku, sem er akkurat andstadan, med hahysum og auglysingaskiltum auk rauda hverfisins

Vid hofid i Asakusa
Tad er treytandi ad vera bakpokaferdalangur og ta er gott ad geta sofnad i lestinni eins og Asdis og Anna gerdu i dag.

A morgun er svo forinni heitid a staersta fiskimarkad i heimi, um Ginza tiskuhverfid og svo kannski i Disneyland um kvoldi, ef vid nennum tvi. Meira seinna!

Una Sighvatsdottir.

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að fylgjast með ykkur á þremur bloggum :)

Mér varð samt hugsað til þess núna rétt áðan, hversu ótrúlegt það er, eftir svona langa bið og mikinn undirbúning að vera að loks að upplifa ævintýrið. Að vera komin á áfangastað og byrjaðar að flakka :) Ólýsanlega spennandi, meira að segja fyrir mig sem sit hérna heima.

Jæja, sofið rótt í alla nótt og skemmtið ykkur vel á morgun.

Nafnlaus sagði...

p.s. það virðast vera hakakrossar á hofinu í Asakusa... hmmm...

Nafnlaus sagði...

ohh... hvað ég öfunda ykkur :D
væri sko alveg til í eitthvað svona flipp hehe... en allavega farið varlega og góða skemmtun... gaman að geta fylgst með ykkur :)
knús og kossar frá andreu dís og audda mér líka, luuuvv :*

Una sagði...

Takk fyrir kvedjurnar. Ja Elin Loa, tad er alveg rett, okkur finnst eiginlega half surrealiskt ad tetta ferdalag se byrjad eftir allt saman. Og ja, hofin herna eru oftar en ekki taknud med hakakrossi a kortum og ta ma einnig sja utan a hofunum.

Hanna Rut sagði...

Ja, takk fyrir kvedjurnar. Thetta er mjog surrealiskt ad vera komin. Og Gudrun. Skiladu kvedju til Andreu :)

Atli Freyr sagði...

Hvílíkt upplýsingaflæði. Skemmtilegt upplýsingaflæði.

Nafnlaus sagði...

Thad tharf kjark í svona fyrirtaeki, segi ekki annad. Hafid thad sem allra best.

Hildur S sagði...

Hanna og félagar

smá survival japanska...

Sejde þýðir sæti á japönsku
sagoy kúl
kakoi kúl
ine, mér líkar
kawai falleg
handsomu fallegur
kitchigal crazy
jobberei fullur
Gengi? stytting á gengi des sem er how are you

svar
gengi deska

Abunay þýðir Danger,
Ginza abunay des fyrir budduna ykkar :)


hægt að nota þessi orð fyrir öll tilefni!

Skemmtu þér ótrúlega vel í ævintýrinu Hanna!

muna eftir passanum þegar þið farið í keisarahöllina í Kyoto!

kveðja

Hildur frænka

Nafnlaus sagði...

Gaman að geta fylgst með ævintýrinu ykkar hér :)

Gott að heyra að allt gengur vel og ég bíð spennt eftir nýjum ferðasögum.

Farið varlega og góða skemmtun,
Anna Lísa

Hanna Rut sagði...

Takk fyrir thetta Hildur. Thetta eru ansi ahugaverd ord sem thu bidur uppa :) haha..

Hildur S sagði...

maður þarf ekkert fleiri orð skal ég segja þér. komst allt og alls staðar með þetta, kann líka að segja icerando kenchiro des, íslenskur arkitekt, þá komst ég inn alls staðar.
sejde reddar þér vinum því allir sitjast ef þú segir sejde :) þetta er soddan barlenska, en annars var ég hérna í kommentaflóðinu aftur því að mamma sendi mér mail og fannst fyndið að ég kallaði mig hildur frænka, henni finnst ég svo gömul þá en ég er alls ekki gömul

:)

sayonare þýðir bæ
wataka þýðir skil, wataka des, ég skil

sayonare!

 
eXTReMe Tracker