laugardagur, 8. mars 2008

Meira af Tokyo.

Jaja. Okkur tokst ad fara a fiskimarkadinn a fimmtudaginn. Vorum maettar um half sjo leytid, mega ferskar. Fiskimarkadurinn er mjog ahugaverdur, fullt af folki (karlmenn tho adallega) ad verka og selja fisk. Mikill hradi og vid vorum eiginlega bara fyrir. Samt voru margir voda gladir ad sja okkur, serstaklega tvi vid erum islenskar.

Hressir karlar a fiskimarkadnum

Seinna um morguninn (jabb vid voknudum svo snemma) hittum vid Loft sem var med okkur i MR. Hann er ad laera her i Tokyo og er hinn frodasti madur um Tokyo og Japani. Hann sagdi okkur til daemis fra tvi ad folkid med grimu er med kvef, og tvi tillitsamt en ekki paranoid, og gulu upphleyptu rendurnar i gangstettinni eru fyrir blinda. Svo gekk hann med okkur um Tokyo. Tha fengum vid sma inside upplysingar sem voru afar frodlegar og skemmtilegar.

Med Lofti fyrir framan einn af fjolmorgun sjalfsolum Tokyo borgar, tar sem keypt var kaffi. Ur sjalfsala. I dos. Heitt. Oja. Japanskt hugvit.

Thegar vid hofdum gengid um Tokyo i 13 klukkutima skelltum vid okkur i Onsen. Svona japanskt nektarbad (samt kynjaskipt). Mikid var thad notalegt, likaminn okkar var sattur med okkur. Vid attum reyndar i erfidleikum med ad fylgja reglunum.. vid erum ekki alveg nogu sleipar i japonsku! Thetta tokst samt a endanum, haha.

Eftir afar afslappandi badid forum vid i ekki svo hreinu fotin okkar og beint i hattinn i kojurnar okkar og svafum vel.
Hanna Rut

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gaman að fylgjast með ykkur...
andrea dís fór að hágráta þegar við sögðum að hanna frænka yrði lengi í burtu... ótrúleg dramadrottning eins og mamma sín hehe...

knús og sakn af klakanum...

Nafnlaus sagði...

Ég öfunda ykkur SVO!!!
Þegar ég fór til Japan þá hafði ég ekki tíma til að fara í Disneyland...bara í mollið við hliðina ;)...en ég fór í onsen :) Mig langar aftur út við að lesa þetta allt saman!!!!
Smá öfundskast...haldið áfram að skemmta ykkur og ég fylgist spennt með :)

 
eXTReMe Tracker