laugardagur, 29. mars 2008

Thessi utlond...

Kina er margbreytilegt land. Vid erum bunar ad heimsaekja fjora baei her i thessu stora landi og personulega finnst mer vid hafa farid til ad minnsta kosti thriggja landa a thessum tima; landsins Peking, landsins Xi'an og svo landsins Yunnan thar sem vid hofum heimsott tvo fallegustu stadi Kina hingad til, aftur ad minu mati, Dali og Lijiang. Nuna erum vid staddar i Lijiang, stad sem margir hafa lyst sem uppahalds stadnum sinum i ollu Kina. Komum hingad i gaer eftir einkar skrautlega rutuferd fra Dali sem er vel lyst a Hamskiptunum. Vorum bunar ad finna okkur hostel i Rough Guide adur en vid logdum af stad og akvadum ad finna thad bara a roltinu. Hverjum finnst ekki gaman ad rolta med 16 kilo a bakinu?? Hostelid fundum vid eftir gongu um thessa miklu ranghala sem baerinn er en akvadum ad vera ekki thar tho thad vaeri kosy; klosettid var hola frammi a gangi, sturtan var nidri og thad var ekki haegt ad laesa herbergjunum. Eg held svei mer tha ad almaettid hafi leitt okkur thadan ut og inn a hraeodyrt, otrulega notalegt fjolskyldurekid hotel med klosetti og sturtu inni a herberginu thvi nokkrum klukkutimum sidar fekk Asdis vaega matareitrun og la inni a herbergi restina af deginum med tilheyrandi ofognudi. Vid hofdum allar bordad eiginlega sama matinn um daginn, sama morgunmat og svo svipadan hadegismat sem samanstod af hamborgara og fronskum. Frekar surt ad fa matareitrun af hamborgara, manni finnst ad sumir hlutir eigi ad vera frekar oruggir til atu en vid getum engan annan mat tengt vid thessa kveisu. Sem betur fer er hun buin ad jafna sig ad mestu nuna og hefur haldid ollu nidri i dag, litla skinnid. Hun er tho svo mikill hardjaxl ad a morgun skal halda i tveggja daga gongu nidur dypsta gljufur i heimi, Tiger Leaping Gorge. Spennandi. Meira um thau natturuundur sidar.

Annars er ferdalagid buid ad ganga mjog vel hingad til og allt gengid nokkurn veginn eftir aaetlun hja okkur. Audvitad tekur stundum a taugarnar ad vera i svona nanu sambandi vid thrjar adrar manneskjur allan solarhringinn en vid erum samt furdugodar i thessu, ad minu mati. Hofum reyndar pirrast yfir otrulegustu smamunum en sem betur fer er thetta yfirleitt svo smavaegilegt ad ef madur imyndar ser ad madur myndi segja einhverjum soguna af pirringnum eftir a tha vaeri thad alveg agaleg saga. Til daemis vard eg einstaklega pirrud ut i stelpurnar af thvi ad eg sagdi ad leikarinn Eric Bana vaeri orlitid finlegri en Gerard Butler. Thaer voru ekki sammala mer og eg vard bara alveg hraedilega pirrud. Haha, svona getur thetta verid fyndid ;)

En ad Lijiang. Thetta a ad vera best vardveitti baer Kina. Gamli baerinn hefur ad minnsta kosti ekki svikid mig eina agnarogn, svo sjarmerandi og fallegur. Pinulitlar steinlagdar gotur med oteljandi solubasum sem selja fallegt handverk, og svo fallega upplyst hus ad baerinn ljomar med mystiskum og romantiskum blae a kvoldin. I dag satum vid heillengi i solinni a kaffihusi vid hlidina a baejarlaeknum og nutum lifsins i botn. Svona eiga sumir dagar ad vera, lata tha bara lida i godu tomi med bjor i annarri og bok i hinni.

Kina hefur annars stadist minar vaentingar ad mestu. Fjolbreytileikinn er otrulegur. Peking var einstaklega skitug og gra, serstaklega i sandstormunum sem geisudu fyrstu dagana, en hun vard audvitad mun fallegri thegar solin let loksins sja sig. Xi'an var hrein og falleg haskolaborg, mikid af ungu folki a gotunum, mjog vestraenar verslunar- og skyndibitakedjur, og fallegir markadir i bland. Dali og Lijiang eru svo eins og allt annar heimur, svo kruttlegir eitthvad langt uppi i fjollunum med allar thessar sjarmerandi gotur og gamla timann sem skin i gegn. I tveim sidastnefndu baejunum er lika svo skemmtileg tilbreyting ad sja born leika ser fallega a gotunum, ekki skitug og rykug ad leika ser i steypuhrugu eins og i Peking, heldur i fallegum litrikum fotum med litil litrik leikfong og i heilbrigdum leikjum. Virdist einhvernveginn vera heilbrigdari stadur til ad bua a a allan hatt.

Eitt sem er svo mjog olikt Islandi i sambandi vid bornin er thad ad ungaborn eru flest i buxum sem eru opnar i rassinn, bara svona klauf aftan a rassinum, og flest theirra eru ekki med bleiu. Vid hofum sed ofaar maedur sitjandi med litla straka i fanginu, med litla sprella i hondunum, ad lata tha pissa a gotuna. Um daginn saum vid svo konu halda a svona 6 ara stelpu sem var ad pissa a umferdargotu i Xi'an. Otrulegt hvad their leyfa ser med suma hluti... Piss og hraki ut um allt a gotunum bara :) En sinn er sidur i hverju landi og thad ma vist ekki daema thetta mikid. Ekki ad eg se beint ad daema, ef madur paelir i thessu annan hatt tha hljota Kinverjar ad losna blessunarlega mikid vid bleiurusl sem vaeri natturulega ekki ofan a baetandi i thessa mengunarsupu sem Kina virkilega er.

En aetli thessar hugleidingar seu ekki nog i bili. A morgun er thad svo alvoru gonguferd!

Anna.

7 ummæli:

Ómar sagði...

Já, bleiuruslið sem við losnum við með þessum aðgerðum kínverja er gríðarlegt :)
Skemmtilegar pælingar.
Var nokkuð kál eða ferskt grænmeti á hamborgaranum? Eða ísmolar í drykknum?
Djöfull öfunda ég ykkur...ég nenni ekki í próf. og nenni ekki að fullorðnast. Held að það kallist Peter Pan syndrome.
Elska ykkur allar (að sjálfsögðu mismikið, hahahah....þið getið pirrast og rökrætt um það næstu daga!),
Ómar

Nafnlaus sagði...


Væri alveg til í að vera með ykkur - það sem þið eruð að upplifa er engu líkt. Rútuferðin var skemmtileg, upplifði svipað í Peru. Og þessi gönguferð, hún hljómar mjög vel. Kv. Kristín Þ.

Nafnlaus sagði...

Kvitt kvitt..mig langar alltaf jafn mikið í annað bakpokaferðalag þegar ég les þetta...:)

Kv.Sigrún

sighvatsson sagði...

Var þetta ekki bara rottuborgari?

Nafnlaus sagði...

Hæ Hanna Rut,
gaman að fylgjast með þér og ykkur vinkonunum á ferðalagi ykkar. Hef litið inn á bloggið ykkar reglulega til að fylgjast með ykkur. Þetta er ævintýri líkast hjá ykkur og verður örugglega áfram alla leið.
Takk fyrir kortið, það kom í dag! :)
Gangi ykkur vel og hafið gaman!
Björk frænka

Nafnlaus sagði...

Það er greinilega stuð í Asíu, ég held maður verður bara að fara að drífa sig! Kveðjur frá landinu kalda og öllum söngfuglum þess,

Sunnefa litladís

Hanna Rut sagði...

Hae Bjork,
Eg er ekkert buin ad geta skodad kommentin i Kina vegna ritskodunar :) En takk fyrir kommentid og gaman ad thu skulir fylgjast med :)
Bid ad heilsa ollum,
Hanna Rut

 
eXTReMe Tracker